GRÆNN SKÍTUR UPPRISINN??

Hugsanleg uppvakning hins Græna á veraldarvefnum? AMK upptaktur.

föstudagur, júlí 23, 2004

Bjórgardar & andsvör

Bjórgardarnir hér í München eru víst thó nokkrir thótt ég hafi nú adallega verid í theim staersta. Sá er í fyrrnefndum Enska Gardi. Stemmningin í bjórgördunum er thannig ad ef thad kemur gott vedur thá flykkist fólk í thá í eftirmiddaginn og á kvöldin og naer sér í öl. Skiptir thá litlu máli hvada dagur vikunnar er. Til thess ad rannsókn mín hér í München takist sem best verd ég ad sjálfsögdu ad reyna ad adlagast hefdum og venjum hversu erfitt sem thad kann ad reynast. Thví er thad skylda mín ad grípa í maß vid á vid, um helgar sem og adra daga, svo ad svarid vid spurningu Gudmundar er ad thetta er normid.

Vardandi knattspyrnuadstaedur (er ad fara aftur í fótbolta aftur í kvöld), thá er vissulega spilad á idagraenum völlum en thví midur án marka. Gömlu gódu peysurnar verda ad duga. Sídast var thetta ekki mikid vandamál thar sem lítid var um mörk en allt er nú hey í hardindum svo ég kvarta ekki undan svona smáatridum.

Ellert, ég er enn ekki kominn med "fimmaur" á thýsku en mun reyna ad komast ad thessu.

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com