GRÆNN SKÍTUR UPPRISINN??

Hugsanleg uppvakning hins Græna á veraldarvefnum? AMK upptaktur.

fimmtudagur, júní 03, 2004

Skíturinn á breytingaskeiði

Eins og gestir síðunnar hafa tekið eftir er komið nýtt útlit á síðuna. Þetta útlit er í boði blogger.com sem hingað til hefur verið mjög erfitt í viðskiptum og boðið upp á fáa möguleika í viðmóti. Ég verð að segja að þetta gefur skítnum aðeins ferskara yfirbragð. Svo má benda lesendum á að í kjölfar þessara breytinga hafa gamlir pistlar skotið upp kollinum og má nú lesa pistla sem ná langt aftur til ársins 2003.

Vænta má fleiri breytinga eftir því sem líður á fríið.



Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com