GRÆNN SKÍTUR UPPRISINN??

Hugsanleg uppvakning hins Græna á veraldarvefnum? AMK upptaktur.

mánudagur, maí 31, 2004

Skíturinn fer í fríið

Eftir erfiðan og annasaman vetur er ritstjórn skítsins orðin lúin og þarfnast sinnar hvíldar. Regluleg skrif á Skítnum leggjast því niður næstu tvo mánuði en hefjast aftur af fullum krafti eftir verslunarmannahelgina. Fram að því verða þó pistlar birtir eftir því sem ritstjórnarmeðlimum dettur í hug. Sér í lagi skal bent á að Skíturinn mun senda sérlegan rannsóknarblaðamann til München í byrjun júlí sem mun senda reglulegar stöðuskýrslur heim.



Ritstjórn, er þetta ekki sú lengd á fríi sem menn voru að tala um? Vilja menn lengra eða styttra frí?

Gleðilegt sumar.

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com