Kill Bill (volume 1) ****
Thykist vita ad myndin Kill Bill se buin ad vera allengi islenskum kvikmyndahusum og flestir sem baru dyrdina augum seu threyttir a umfjollunum um hana. Mer er slett sama og aetla ad taka thessa mynd fyrir i smaatridum, eda naestum thvi.
I minum huga er myndin ’oskrandi gedveiki’ hvernig sem menn tulka thad. I Kill Bill gefur ad lita brjàlada liti, brjàladar konur, frussandi blòd, fljùgandi hofud, japanska bardagalist, japanska teiknimynd jafnvel japanska skolastulku, olinulegan soguthrad, thunnan soguthrad, en feita frasogn og frabaera framsetningu vid undirleik kung fu rapparans Rza og fleiri godra undirleikara.
Og oll smaatridin. Hef ekki sed jafn mikid af 'toff' smaatridum sidan i Mulholland Drive Davids Lynch. Smaatridum sem soga mann inn i myndina og auka a ahrif. Smaatridi sem fa mann til ad hugsa hvad eftir annad,: ”djofull er thetta toff”. Eg nota ekki ordid toff mjog oft. Thad thykir vist ekki toff i notkun.Menn eru of toff fyrir thad. En toff er thad eina sem mer kemur i hug thegar thessi atridi verda fyrir augum manns. Nefni nokkur:
-Sidustu ord Brudarinnar adur en hun er skotin i hofudid.
-Ledurolin(naesta tiskufyrirbrigdi?, madur spyr sig) um haegra laeri The Bride (Umu) a.k.a. The Black Mamba, sem tryggilega festir svedju hennar adur en hun blòdgar Vernitu Green a.k.a Copperhead.
-Stàlkùla Go Go Yubari, gedsjùku tàningsstùlkunnar sem gaetti O-Ren Ishii (Lucy Liu) a.k.a Cottonmouth. (Skemmtilegur Odd-Job effect a stalkulunni.)
-Kraekklottar taer Umu Thurman (ekki mjog toff)
-Solgleraugun a maelabordi loggunnar
-Buck who came to fuck
-Vorumerki Hattori Hanza, senuthjofs arsins fra Okinawa.
-Nafnid Bill a servèttunni sem Bill notar til ad thurrka blodid framan ur Umu adur en hann skytur hana i hofudid.
-"I want him to know what I know. I want him to know I want him to know. And I want them all to know they'll all soon be as dead as O-Ren."
-Mosquitofluga sem vekur Umu med stungu sinni.
-Kastaniettudrifinn flamengotakturinn sem markar upphaf uppgjors The Black Mamba og Cottonmouth.
-Hringspark i sigarettustubb
-Hvitur jakki Daryl Hannah med àteiknada beltinu.
-Augnleppar Daryl Hannah.
-Graenn hringur Bills er hann handleikur sverdid og afturkallar mordid a Mombuni.
-Sidustu ord Bills i lok myndar
...long upptalning en alls ekki taemandi. Reyfaraformid olinulega sem nu er einatt kennt vid Tarantino er a sinum stad og samtol avallt skemmtileg, tho ekki jafn safarik og i fyrri myndum Tarantinos. Likt og Mulholland Drive er Kill Bill "all storytelling and no story" eins og Ebert ordadi thad svo agaetlega. I lok myndar var ekki sem 115 minutur hefdu lidid og thotti mer haett full snemma. Myndin var rètt ad byrja. Thykist eg fullviss um ad skipting myndar i tvo hluta med longu hlei eydileggi moguleg àhrif seinni hlutans og thar med heildarmyndar sem er synd og skomm thvi fyrrihluti er alveg solid shit. A eg erfitt med ad trua thvi ad thetta se listraen akvordun Tarantinos. Sem minnir mig enn og aftur a eydirleggingarmatt hlèa ì kvikmynadhusum Islands hvar allar myndir eru svìvirtar med hlèum fyrir offitusjuka Islendinga med flodskitu.
Kill Bill er sannarlega mynd eftir Tarantino en thad er modgun vid manninn ad kalla thetta damigerda Tarantino-mynd. Hann hefur agerlega toppad sjalfan sig med thessari mynd, kominn a haerra plan. Auk thess sem buid ad gengisfella nafn hans med thvi ad klina thvi i auglysingar à omurlegum myndum eins og Boondock Saints og Brother og fleiri B-myndum sem hafa ekkert med goda kvikmyndagerd ad gera.
Ok, segjum thad, bless.
Farinn à Kùluvarpsaefingu.
<< Home