Skeggraeda um skegg
Eg hef lengi velt fyrir thvi af hverju menn taka upp a thvi ad lata ser vaxa skegg. Aldrei hef eg sed nokkurn mann med toff skegg eda skegg sem er ekki eins og kukur i andlitinu a monnum. Sjalfur hef eg aldrei gerst svo roff toff ad lata mer vaxa skegg enda tadskegglingur med kalbletti i andliti. Myndi bara lita ut eins og Michael Moore og varla telst hann toff. Litum a helstu afbrigdin adur en vid forum i astaedur thess ad menn safna skeggi.
Eitt vidbjodslegasta skeggid i bransanum er hokutoppurinn. Hokutoppurinn litur ut eins og menn hafi dyft hokunni i u-hu lim og synt sidan bringusund a golfinu a einhverri rakarastofunni. Hefur alltaf langad til ad ganga upp ad thessum apakottum og spyrja af hverju i daudanum their seu med thennan skit i smettinu a ser. Aldrei thorad af haettunni vid ad vera barinn eda fa eitthvad huggulegt svar a bord vid “Thetta veitir konunni aukinn unad”.
Steiktasta skeggid i bransanum verdur ad teljast ‘kleinuhringurinn’. Thad er bara til eitt ord yfir menn med doughnut i andlitinu, halvitar. Their sem eru med kleinuhringinn eru yfirleitt einhverjir straklingar sem vilja lita ut fyrir ad vera eldri svo their geti farid a L.a. cafè eda Amsterdam og gert sig liklega vid eldri ofurolvi hefdardomur. Man ekki eftir theim manni med doughnut sem ekki var i urvalsdeild slefhausa.(Tolvugimp, bifreidaverkstaedisgimp, dyraverdir, starfsmenn skyndibitastada, gjaldkerar i bonkum, afgreidslupungar i sjoppum og stormorkudum etc.etc.)
Yfirvaraskeggid. Af einhverjum astaedum hefur thetta thott mjog toff sidustu misserin a islandi. Oll Sirkusdyrin hafa komid ser saman um einhverja keppni i flottustu hormottunni a Sirkus til ad fa mynd af ser i fokus og Undirtonum. Thykir thetta flippad kult og merki um mikinn toffleik. Get ekki tekid undir thad, thvert a moti lita flestir med hormottu eins og betlandi aumingjar eda russneskir hafnarverkamenn med hor.
Aetla ekki ad thylja upp fleiri afbrigdi en fara heldur ut i hugsanlegar astaedur fyrir frjalsum skeggvexti. Einhverjir kunna ad segja ad their seu ordnir svo threyttir a thvi ad raka sig. A bagt med ad trua thessu. A fjorda degi eru svo thjakadir af klada og pirringi i andliti ad fatt er betra en ad raka sig. Ad sama skapi ef menn eru med kleinuhring eda eitthvad annad tha eru menn ad snyrta einhverjar linur haegri vinsti i tima og otima svo their eru varla threyttir a rakstri.Einhverjir telja thetta toff. Their um thad.
Sjalfur hef eg lengi stadid i theirri tru ad monnum med skegg beri ekki ad treysta. Their hafi eitthvad ad fela. Og tha ekki bara andlitslyti eins og or eftir holgoma eda unglingabolur heldur eitthvad falskt. I thvi sambandi dettur mer i hug ad Saddam Hussein og Bin Laden og Arafat eru med skegg en leidtogar vesturlanda ekki (an thess ad vera ad taka einhverja afstodu med rikjum i thessum stridum). Ad sama skapi ma benda a ad leidtogar stjornarandstoduflokkana eru allir med skegg en stjornarflokkanna ekki (an thess ad vera med politiskan arodur).I thridja lagi ma benda a ad Jon Arnar er alltaf med eitthvad skitaskegg thegar hann keppir a stormotum svo her gaeti skyringin verid fundin a thvi ad hann drulli alltaf i sig thegar mest liggur vid. Paeling.
<< Home