GRÆNN SKÍTUR UPPRISINN??

Hugsanleg uppvakning hins Græna á veraldarvefnum? AMK upptaktur.

fimmtudagur, desember 11, 2003

Bòkajòl, eda?

"Aldrei hefur bokin verid jafn sterk og nu" og "Hvergi seljast jafnmargar baekur midad vid hofdatolu" heyrir madur thvadrad ar eftir ar, jafnan ì desember, thegar "bòkmenntagagnrynendur" taka voldin med hradsodnum fyrirsagnadòmum sem allir eru jàkvaedari en Pollyanna. Man ekki eftir bok sem fèkk slaema dòma i kastljòsinu.

En thad er ekki langt sidan eg for ad lesa baekur mer til daegrastyttingar. Thar til fyrir taepum 2 arum hafdi eg litinn sem engan ahuga a skrifudu mali. Las bara ithrottafrettir moggans. Allar baekur voru i minum huga leidinlegar med langloku lysingum, skrifadar i aevafornum malshattum sem eg vissi ekkert hvad thyddu. I skola var madur pindur til ad lesa islendingasogurnar og Laxness og ef madur vildi lesa eitthvad annad tha stod bara til boda ad lesa Riddara Hringstigans, Thorgrim Thrainsson, Gudrunu Helgadottur eda einhvern annan vidbjod um snarbilada unglinga a gelgjunni. Thvi var svosem edlilegt ad lata ser bara dagblodin naegja.

Nu hins vegar bryd èg ì mig baekur. Einna helst a enskri tungu thvi eg a enn erfitt med ad lesa islenskan texta an thess ad sofna innan 5 minutna. Auk thess sem a a ensku er audveldara ad finna eitthvad vid sitt haefi. Urvalid er miklu meira enda nanast bara tveir flokkar islenskra boka. Spennubaekur og "Rembingsbaekur". Og eg nenni ekki ad soa tima i islenskar "who dunnit"-spennubaekur og flestar rembingsbaekurnar legg eg ekki i thvi flestar eru skrifadar af hvithaerdum "listamonnum" af gamla skolanum sem halda i hefdirnar, skrifa i studludu likingamali og gera sig sem oskiljanlegastan med ljodraenu thvadri, 20 bladsidna lysingum a folnandi laufum, hrìmandi rùdum, naeturhùmi og annars konar nàttùrufyrirbrigdum sem eg nenni heldur ekki ad lesa. Menn eru nanast ad drepast ur rembingi. Og likt og Skitsmenn og fleiri vita tha leidir of mikill rembingur yfirleitt til àsketu.

En thessi jòl hef èg àkvedid ad gefa ìslenskum hofundum sèns og aetla ad ùtlista thaer baekur sem mèr thykir hvad àhugaverdastar thessi jòl.

Ahrif min a mannkynssoguna eftir Gudmund Steingrìmsson. Langar fyrst og fremst ad lesa thessa bok thar sem eg tel hofundurinn med fyndnari monnum Islands og tho vidar vaeri leitad. Pitlar hans i Vìdsja eru oskrandi snilld og ef bokin er skrifud med jafn hnyttnum haetti er ljost ad hun er avisun a goda skemmtun.

Stormur eftir Einar Kàrason. Las Ovinafagnad eftir Einar og skemmti mer vel. I theirri bok hèlt hann sig vid efnid og var ekkert ad “snowball-a” mann med einhverju bulli til ad drygja soguna. Er vonandi i sama formi i thessari bok.

Bonusljod-33% meira eftir Andra Snae Magnason. Hef gaman ad ordaleikjum. Aetti ad vera eitthvad af theim her.Leidist hinsvegar hvad thessi madur er alltaf ùtpaeldur ì vidtolum. Eitthvad omennskt vid thad.

Hvildardagar eftir Braga Olafsson. Bragi var i godu studi i Gaeludyrunum. Hvildagar komu vist ut a undan Gaeludyrunum svo mig langar ad lesa thessa skruddu. Las lika Vid hinir Einkennisklaeddu eftir kauda sem var mjog hressandi smasagna-/paelingasafn. Bragi er ekkert i ruglinu enda gamall Sykurmoli.

Ad lokum nefni eg baekur sem eg hreinlega hef engan ahuga a ad lesa. Spennubaekur Arnaldar, aevisogur utbrunninna islendinga skrifadar af utbrunnum islendingum, ambattarsogur afriskra kvenna, thyddar sogur ur enskri tungu og svo sjalfhjalparbaekur fyrir konur a barmi taugaafalls. Kiki frekar i kaffi til Bjornsins og fae lanadar videospolur med Opruh eda Dr. Phil. Smùt.

Farinn à thythokkì-aefingu....

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com