Sma uttekt (ekki taemandi thò) à Betlurum
Her i Milano er ekki thverfota fyrir betlurum og heimilisleysingjum. Her er had blodug baratta um hverja einustu gangstettarrist sem blaes heitu lofti ur lestargongunum og ekki oalgengt ad fleiri en einn sofi a somu ristinni. Ekki laust vid ad madur spyrji sig hvadan thetta folk komi og hvort thad eigi ekki einhverja fjoskyldumedlimi sem hugsanlega gaetu reddad theim sturtu og jafnvel ristudu braudi. Ekki edlilegt astand i augum Islendingsins sem taldi boskarana a Strikinu eiga bàgt. En eflaust eru astaedur ad baki ogaefu thessa folks jafnmargar og utigangsfolkid ad tolu og fyrir longu fokid i flest theirra skjol. En folkid situr ekki adgerdalaust og starir a gotuna heldur reddar ser nokkrum glosum af McDonalds og tekur til starfa. Er mjog athyglisvert ad fylgjast med hinum fjolmorgu adferdum sem folkid beitir til ad afla ser salti i grautinn er eftirfarandi sma uttekt a nokkrum theirra.
Klassiski Betlarinn: Klassiski betlarinn er yfirleitt limalaus, lamadur eda farlama einstaklingur sem situr sem naest hann ma vid fjolfarna verslun eda verslunargotu. Ef hann er buinn ad vera lengi i bransanum tha er hann med nett skilti sèr vid hlid sem lysir adstaedum hans og a ad vekja samud samborgara. Thessi skilti eru tho dalitid ofmetin thvi hinn daemigerdi turisti getur yfirleitt ekki lesid skiltid og ser sig thvi sidur knuinn til ad lata aur af hendi. En hinsvegar getur tannleysi eda godur leppur fyrir odru auga getur gert ‘gaefumuninn’ fyrir tekjuoflun thessara einstaklinga. Thad er tho ekkert gefid i thessum efnum. Sjalfur er eg ekki mjog gjarn a ad leggja aur i glos thessarar tegundar betlara en thad kemur tho fyrir.
Sigauninn: Thessi var nyr fyrir mer her i Milano. Thetta folk virdist yfirleitt nokkud heilsuhraust, dalitid illa tennt og med skitugt har, en annars er thad bara saemilega klaett og nokkud hresst. En their hafa leidinlega fjaroflunaradferd. Ganga bara a eftir manni, pikka i mann og spyrja hvort madur eigi klink aflogu. Thetta er nàttùrulega otholandi og kemur oordi a hinn daemigerda betlara. Thessu folki gef eg aldrei neitt enda se enga greinilega astaedu til. Folk med fulla heilsu a bara ad fa ser vinnu, ekki satt?
Betl i nafni samtaka: Her tekur thridji adili, yfirleitt einhverjir malgladir einstaklingar, (tho stundum mal- og heyrnarlausir en vandast tha malid), sig til og utbua girosedla eda eitthvad glingur sem their selja i nafni einhverra samtaka sem hljomar eins og thad gaeti vel verid til. Thessa adferd thekkja flestir Islendingar enda ordnir vanir ad fara til dyra a matmalstimum til ad opna, segja “nei takk, ekki nuna” og loka. Heima a Islandi hef eg einstaka sinnum latid 500 kall renna i bauk thessara adila i stadinn fyrir happdraettismida en her uti er thad ekki sèns. Mer skilst nefnilega ad morg helstu hrydjuverkasamtok heims hafi notad thessa adferd til fjaroflunar og peningathvaettis med mjog godum arangri og engin trygging er fyrir thvi ad madur se ad hjalpa malstadnum med sinum fjarframlogum.
Tonlistarmadurinn: Thetta eru minir menn. Redda ser einhverju hljodfaeri, pikka upp einhver vinsael log og byrja ad trylla lydinn. Svo eru sumir med frumsamid stuff sem er lika bara fint (a eg tha ekki vid pan-pipe indjana eda adra listamenn med kasettur til solu). Sa mann her um daginn i hjolastol sem var buinn ad redda ser leikfangaskemmtara. Kunni ekkert a hann. Ytti bara a eitt af 3 demologunum, slefadi sma a bringuna a ser, og thottist spila. Konan hans sa um ad dansa taktlausa dansa vid login, hoppa stoku sinum og taema hattinn. Helviti snjallt. Gef tonlistarmonnunum yfirleitt eitthvad, annars vegar fyrir sjalfsbjargarvidleitni og hinsvegar fyrir skemmtunina.
Frumlegastu betlararnir sem eg hef sed hingad til eru dufnaprangararnir. Koma ser fyrir a sigildum dufnatorgum hvar yfirleitt eru brunnar og bekkir og mannmergd mikil. Eru med hnefastorapoka fulla af dufnakorni sem dufurnar saekja i eins og my a mykjuskan. Ganga their rosklega i attina ad akfeitum Bandarikjamonnum med mittistoskur og leggja dufnapokana opna i lofa theirra. Radast tha dufurnar i tugatali a akfeita turistann med svitapollana undir brjostunum, setjast a bada handleggi hans og byrja ad borda. Saklaus turistinn getur sig hvergi hreyft, skelfur af hraedslu med ullandi lort a leid i brok og dufnaprangarinn segist ekki losa hann vid dufurnar nema gegn gjaldi. Hef eg sed fjolmarga thurfa ad lata allt ad 5 evrur af hendi til thessara manna sem thykir vist bara thokkalegt timakaup ad Karahnjukum. En sjalfur hefur madur sloppid og fordast nu flest thau torg hvar dufur dvelja.
Thetta eru adeins nokkrar af theim fjolmorgu adferdum sem folk hefur til fjaroflunar. Hef undanskilid teiknarann, myndastyttumanninn, skakmanninn og spilagaldramanninn, svo einhverjir seu nefndir. Tel okkur islendinga bara nokkud goda ad hafa ekki betlara vid serhvern budarinngang. Tho sumir hafi akvedid skemmtanagildi og auki a mannlifsfloru er seint haegt ad segja ad thetta folk se samfelogum sinum til prydi, nicht war, oder?
Farinn a fund.......
<< Home