GRÆNN SKÍTUR UPPRISINN??

Hugsanleg uppvakning hins Græna á veraldarvefnum? AMK upptaktur.

fimmtudagur, október 16, 2003

Af Gaeludyrum

Nù er èg ekki viss hvort einhver skìtaskrifari hafi komid inn à thessi màlefni àdur. Nenni ekki ad fletta thvì upp. En thetta er umraeda sem ber ad halda à lofti svo hun kodni ekki nidur og allir drepist ur hundaskit.

Hèr ì Milanò er allt farid ì hundana. Hèr er annar hver madur med hund sèr vid hlid. Thad sem hefur vakid athygli mìna er ad faestir eru ì bandi og allir eru hundarnir vel upp aldir ad thvi leyti ad their eru ekkert ad ridlast a fotleggjum gangandi vegfarenda eda klinandi slefu og andfylu upp a saklaust folk sem vill ekkert med tha hafa. En thad er nanast thad eina sem hinir itolsku kjolturakkar hafa fram yfir tha islensku. Thad sem gerir thessi kvikindi ad thyrni i minum augum er ad theim er leyft ad gera tharfir sinar hvar sem er. Thetta umburdarlyndi borgarbua er med ollu otholandi thvi madur ma teljast heppinn ef madur er ekki med eins og tvo vel smurda lorta undir skosolanum er madur kemur heim ad loknum vinnudegi. Og lyktin er mèr ekki ad skapi, frekar en odrum.

Thad sem èg vil làta gera, baedi her og heima er ad banna thessi dyr à thèttbylum svaedum. Ketti lika nema their seu laestir heima hja sèr og aldrei hleypt ùt. Hvada ànaegju er svosem haegt ad hafa af thessum dyrum. “Their eru godur fèlagsskapur” kann einhver ad segja. Thvi a èg bàgt med ad trùa. Ekki geta their talad. Eina sem their gera er ad gelta thegar dyrabjalla hringir og ylfra thegar their thurfa ad fara ut ad skita. Og thad gerist ad minnsta kosti thrisvar à dag korter ì senn, thvi their geta aldrei lokid sèr af i fyrstu tilraun. Reyna alltaf ad thefa uppi nyja stadi til ad lorta og spraena à og reyna alltaf ad fara lengra en sidast. Svo eru hundar varla husum haefir thvi their thjast yfirleitt af verri andremmu en elstu kaffijortrandi kennarar. Svo: enga hunda i thèttbyli.

Kettir geta somuleidis varla talist godur fèlagsskapur enda tala their ekki. Their hafa tho mjàlm sem er mun skemmtilegra en gelt og their geta hleypt sèr inn og ut thegar natturan kallar. Ekki eins mikid vesen ad eiga kott og èg held ad their sèu mun gàfadari er hundar svona almennt sèd. Gallinn vid ketti hinsvegar er ad their leita mikid ì sandkassa til ad verpa, sandkassa sem litil born leika ser i. Og bornin vilja studum gera drullukokur og bragda a sandinum en tha er alltaf haetta a ad sandurinn sem mengadur af kattasaur. Og hann verdur seint talin hollur ungum bornum. Svo: enga ketti utandyra i thettbyli, barnanna vegna.

Thegar èg hugsa um thad tha held èg ad folk sem vantar fèlagsskap en vill ekki umgangast fòlk eigi bara ad fà sèr pàfagauk, eda bara stòran bangsa. (Einhverjir myndu benda a fiska en their eru rusl sem eg nenni ekki ad eyda ordum i) Pàfagaukar eru miklir snillingar, sumir geta talad, eda a.m.k. svarad einfoldum spurningum og thad er ekki mikill òthrifnadur af theim. Tharft bara ad gefa theim einu sinni à dag og their eru med ekkert vesen. Bangsinn held èg samt ad sè hentugasta gaeludyrid.

Stòr bangsi er kannski ekki mjog liflegur en madur tharf ekkert ad thrifa undan honum, ekki ad fara i einhverja gongutura og aldrei tharf madur ad gefa theim ad borda. Their lykta ekki og their gelta ekki. Their geta seint talist leidinlegir, allavega ekki leidinlegri en hundar sem ekkert hugsa og vilja bara elta bolta og drulla. Og bangsinn getur bara sed um sig sjalfur ef folk tharf ad fara i ferdalog. Ekkert vesen, engar deilur vid nagranna, aldrei ad redda possun fyrir dyrid og bara god stemmning. Svo: Bangsa i stad gaeludyra.

Annars getur folk lika bara fengid ser videospolu. Jafnvel Tailorinn Kallinn!

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com