GRÆNN SKÍTUR UPPRISINN??

Hugsanleg uppvakning hins Græna á veraldarvefnum? AMK upptaktur.

þriðjudagur, september 16, 2003

Skíturinn eignast betri heimkynni

Það skal hér með tilkynnt að ritstjórn skítsins hefur fest kaup á veffanginu graennskitur.com og mun skíturinn nú geta breiðst hratt og örugglega á bárum ljósvakans. Það er einhver smá bið eftir að græjan fari að virka en ég reikna með því að á morgun, miðvikudaginn 17. verði þetta ágæta netfang orðið up&running.

www.graennskitur.com


Koma svo

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com